Nokia N70 - Val á grunngjaldmiðli og gengi

background image

Val á grunngjaldmiðli og gengi

Áður en hægt er að umreikna gjaldmiðil þarf að velja
grunngjaldmiðil og gengi. Gildi grunngjaldmiðilsins er
alltaf 1. Grunngjaldmiðillinn ákvarðar gildi umreikningsins
fyrir aðra gjaldmiðla.

1

Veldu

Umreikn.

>

Valkostir

>

Gengisskráning

. Listi yfir

gjaldmiðla opnast þar sem grunngjaldmiðillinn birtist
efstur.

Ábending! Til að breyta heiti gjaldmiðils skaltu

opna gengisskráninguna, velja gjaldmiðilinn og svo

Valkostir

>

Endurskíra gjaldm.

.

2

Til að skipta um grunngjaldmiðil skaltu velja nýja
gjaldmiðilinn og síðan

Valkostir

>

Nota s. gr. gjaldm.

.

3

Veldu gengið. Veldu gjaldmiðilinn og sláðu inn nýtt
gengi, þ.e. hversu margar einingar af gjaldmiðlinum
samsvara einni einingu af grunngjaldmiðlinum sem þú
hefur valið.

Eftir að hafa slegið inn gengið geturðu umreiknað
gjaldmiðilinn.

Til athugunar: Þegar grunngjaldmiðli er breytt

verður að færa inn nýtt gengi því allar fyrri gengistölur
eru stilltar á núll.