Nokia N70 - Umreiknari

background image

Umreiknari

Til að umreikna mælieiningar eins og

Lengd

úr einni

einingu (

Jardar

) yfir í aðra (

Metrar

) skaltu ýta á

og

opna

Vinnuforrit

>

Umreikn.

.

Hafa skal í huga að nákvæmni

Umreikn.

er takmörkuð og

sléttunarvillur eru hugsanlegar.

1

Veldu

Gerð

reitinn og ýttu á

til að opna lista yfir

mælieiningar. Veldu mælieininguna sem þú vilt nota og
síðan

Í lagi

.

2

Veldu fyrri

Eining

reitinn og ýttu á

. Veldu eininguna

sem þú vilt umreikna og svo

Í lagi

. Veldu síðari

Eining

reitinn og svo eininguna sem þú vilt umreikna yfir í.

3

Veldu fyrri

Magn

reitinn og sláðu inn gildið sem þú vilt

umreikna. Hinn

Magn

reiturinn breytist sjálfkrafa og

sýnir umreiknaða gildið.
Ýttu á

til að bæta við aukastaf og

fyrir +, -

(fyrir hitastig) og E (veldisvísir) táknin.

Ábending! Til að breyta röð umreikningsins skaltu

slá inn gildið í síðari

Magn

reitinn. Útkoman birtist

í fyrsta

Magn

reitnum.

background image

Vinnuforrit

97

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.