Nokia N70 - Gagnatengingar og aðgangsstaðir

background image

Gagnatengingar og aðgangsstaðir

Tækið þitt styður pakkagagnatengingar (

), líkt og GPRS

í GSM-símkerfi.

Útskýring: GPRS (General Packet Radio Service)

notar pakkagagnatækni þar sem upplýsingar eru
sendar í litlum gagnapökkum í farsímakerfi.

Til að koma á gagnatengingu verður aðgangsstaður að
hafa verið valinn. Þú getur tilgreint mismunandi gerðir
aðgangsstaða, líkt og:

• MMS-aðgangsstað til að senda og taka við

margmiðlunarskilaboðum,

• Aðgangsstað fyrir Vefforritið til að skoða WML- eða

XHTML-síður

• Internetaðgangsstað (IAP) til að senda og taka við

tölvupósti

Upplýsingar um hvaða gerð af aðgangsstað þarf að
nota fyrir tiltekna þjónustu má fá hjá þjónustuveitu.
Símafyrirtækið þitt eða þjónustuveita gefa upplýsingar
um pakkagagnaþjónustu og áskrift að henni.

background image

Verkfæri

102

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.