
Skjár
Skjábirta
—Þú getur stillt birtuna á skjánum og þannig lýst
eða dekkt skjáinn. Birtustig skjásins er sjálfkrafa stillt til
samræmis við umhverfið.
Sparnaður hefst eftir
—Orkusparnaðurinn á skjánum
verður virkur þegar tíminn er liðinn.
Tímamörk ljósa
—Veldu tímann sem þú vilt að líði þar til
slökkt er á baklýsingu aðalskjásins.