
Bókamerkjum bætt við handvirkt
1
Í bókamerkjaskjánum skaltu velja
Valkostir
>
Stj.
bókamerkja
>
Bæta við bókamerki
.
2
Fylltu út reitina. Aðeins er nauðsynlegt að slá inn
veffangið. Sjálfgefni aðgangsstaðurinn notaður fyrir
bókamerkið ef annar er ekki valinn. Ýttu á
til að slá
inn sérstafi líkt og /, ., : og @. Ýttu á
til að stroka
út stafi.
3
Veldu
Valkostir
>
Vista
til að vista bókamerkið.