Samstilling gagna
Í aðalskjá
Samstilling
sérð þú mismunandi
samstillingarsnið sem og þá gerð gagna sem á að
samstilla.
1
Veldu samstillingarsnið og síðan
Valkostir
>
Samstilla
. Staða samstillingarinnar birtist neðst á
skjánum.
Hægt er að stöðva samstillingu áður en henni er lokið
með því að velja
Hætta við
.
2
Tilkynning birtist þegar samstillingu er lokið. Þegar
samstillingunni lýkur skaltu velja
Valkostir
>
Skoða
notk.skrá
til að opna notkunarskrá sem sýnir stöðu
samstillingarinnar (
Lokið
eða
Ekki lokið
) og það
hversu margar dagbókar- eða tengiliðafærslur hafa
verið uppfærðar, bætt við, eytt eða fleygt (ekki
samstilltar) í tækinu eða á miðlaranum.