![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70/is/Nokia N70_is091.png)
Gögn móttekin um Bluetooth
Þegar þú móttekur gögn um Bluetooth-tengingu heyrist
hljóðmerki og spurt er hvort þú viljir taka á móti
skilaboðunum. Ef þú samþykkir birtist
og skilaboðin
eru sett í
Innhólf
möppuna í
Skilaboð
. Skilaboð sem
móttekin eru um Bluetooth-tengingu eru auðkennd
með
. Sjá ‘Innhólf—móttaka skilaboða’ á bls. 60.