![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70/is/Nokia N70_is033.png)
Tengiliðir afritaðir
Ef símanúmer eru vistuð á SIM-kortinu skaltu afrita þau
yfir í
Tengiliðir
. Færslur sem eru aðeins vistaðar á SIM-
kortinu birtast ekki í tengiliðaskránni. Ef viðkomandi
hringir getur tækið því ekki birt upplýsingarnar á SIM-
kortinu.
Þegar nýtt SIM-kort er sett í tækið og valmyndin
Tengiliðir
er opnuð í fyrsta skiptið, spyr tækið hvort afrita
eigi tengiliðaupplýsingarnar á SIM-kortinu yfir í minni
tækisins. Veldu
Já
til að afrita færslurnar yfir í
tengiliðaskrána.
Til að afrita sum þeirra nafna og númera sem eru á SIM-
korti yfir í tækið skaltu ýta á
og velja
Tengiliðir
>
Valkostir
>
SIM-tengiliðir
>
SIM-skrá
. Veldu fyrst nöfnin
sem þú vilt afrita og síðan
Valkostir
>
Afrita í Tengiliði
.
Til að afrita tengiliði yfir á SIM-kortið skaltu ýta á
og
velja
Tengiliðir
. Veldu nöfnin sem þú vilt afrita og síðan
Valkostir
>
Afrita í SIM-skrá
eða
Valkostir
>
Afrita
>
Á SIM-skrá
. Aðeins þeir reitir á tengiliðaspjaldinu sem
SIM-kortið þitt styður eru afritaðir.
Ábending! Þú getur samstillt tengiliðina þína við
samhæfa tölvu með Nokia PC Suite. Sjá geisladiskinn
sem fylgir með tækinu.