Nokia N70 - Tengiliðir (Símaskrá)

background image

Tengiliðir (Símaskrá)

32

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Tengiliðir (Símaskrá)

Ýttu á

og veldu

Tengiliðir

. Í

Tengiliðir

er hægt að

tengja hringitóna eða smámynd við tengiliðarspjald.
Einnig er hægt að búa til tengiliðahópa og þannig sent
textaskilaboð eða tölvupóst til margra viðtakenda
samtímis. Hægt er að bæta mótteknum
tengiliðaupplýsingum (nafnspjöldum) við tengiliði. Sjá
‘Gögn og stillingar’, á bls. 60. Aðeins er hægt að senda
upplýsingar um tengiliði á milli samhæfra tækja.

Ábending! Taktu reglulega afrit af upplýsingunum í

tækinu og settu það á minniskortið. Þá getur þú fært
upplýsingarnar, líkt og tengiliði, aftur í tækið síðar. Sjá
‘Verkfæri fyrir minniskort’, á bls. 16. Þú getur einnig
notað Nokia PC Suite til að taka öryggisafrit af
tengiliðunum þínum og vista það á tölvu. Sjá
geisladiskinn sem fylgir með tækinu.