![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70/is/Nokia N70_is021.png)
Virkur biðskjár
Hægt er að nota biðskjáinn til að opna mest notuðu
forritin í tækinu á fljótlegan hátt. Sjálfgefin stilling er
að það sé kveikt á virka biðskjánum.
Ýttu á
, veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Biðhamur
>
Virkur biðskjár
og ýttu á
til að kveikja
eða slökkva á virka biðskjánum.
Í virkum biðskjá birtast
sjálfgefnu forritin efst á
skjánum og þar fyrir neðan
dagbókin, verkefni og
upplýsingar um það sem
verið er að spila hverju sinni.
Veldu forrit eða færslu og
ýttu á
.
Ekki er hægt að nota flýtivísa
skruntakkans í biðstöðu
þegar kveikt er á virka
biðskjánum.
Til að breyta sjálfgefnum flýtivísum í forrit:
1
Ýttu á
, veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Biðhamur
>
Forrit. í virk. biðskjá
og ýttu á
.
2
Merktu flýtivísi í forrit og veldu
Valkostir
>
Breyta
.
3
Veldu nýtt forrit af listanum og ýttu á
.
Sumir flýtivísar kunna að vera skilgreindir fyrirfram og þú
getur því ekki breytt þeim.