Stillingum tækisins breytt
18
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Stillingum tækisins breytt
Þjónustuveitan kann að hafa beðið um að tilteknar
aðgerðir væru hafðar óvirkar eða ekki gerðar virkar í
tækinu. Ef svo er birtast þær ekki í valmynd tækisins.
Tækið þitt gæti líka hafa verið sett upp með sérstökum
stillingum frá þjónustuveitu. Þessi samskipan kann að fela
í sér breytingar á valmyndarheitum, röð valmynda og
táknum. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
• Upplýsingar um hvernig á að nota biðskjáinn til að
opna mest notuðu forritin á fljótlegan hátt er að finna
í ‘Virkur biðskjár’ á bls. 21.
• Upplýsingar um hvernig á
að breyta
bakgrunnsmyndinni eða
mynd skjávarans þegar
orkusparnaður er virkur er
að finna í ‘Útliti tækisins
breytt’ á bls. 20.
• Upplýsingar um hvernig á
að breyta hringitónum
tækisins er að finna í
‘Snið—val tóna’, bls. 19.
• Upplýsingar um hvernig á að breyta flýtivísunum sem
virka þegar stutt er á skruntakkann auk hægri og
vinstri valtakkans í biðstöðu er að finna í ‘Biðhamur’,
á bls. 100. Ekki er hægt að velja flýtivísa skruntakkans
þegar kveikt er á virka biðskjánum.
• Til að breyta útliti klukkunnar sem birtist í biðstöðu
skaltu ýta á
og velja
Klukka
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Útlit klukku
>
Með vísum
eða
Stafræn
.
• Til að breyta tóni vekjaraklukkunnar skaltu velja
og
Klukka
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Tónn viðvörunar
og
síðan tóninn.
• Til að breyta tóni dagbókarinnar skaltu ýta á
og velja
Dagbók
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Viðv.tónn
dagbókar
og síðan tóninn.
• Til að breyta opnunarkveðju í texta eða mynd skaltu
ýta á
og velja
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Almennar
>
Opnun.kv. eða táknm.
.
• Til að tengja hringitón við tengilið skaltu ýta á
og
velja
Tengiliðir
. Sjá ‘Hringitónum bætt við tengiliði’ á
bls. 34.
• Til að nota ákveðinn takka sem hraðvalstakka fyrir
tengilið skaltu ýta á takkann í biðstöðu (
er
frátekinn fyrir talhólfið) og svo á
. Veldu
Já
og svo
tengiliðinn.
• Til að endurraða aðalvalmyndinni skaltu opna hana og
velja
Valkostir
>
Færa
,
Færa í möppu
eða
Ný mappa
.
Þú getur fært þau forrit sem þú notar sjaldan í möppur
og sett forrit sem þú notar oft á aðalvalmyndina.
Stillingum tækisins breytt
19
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.