Nokia N70 - Textaskilaboð

background image

Textaskilaboð

Veldu

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

SMS

.

Skilaboðamiðstöðvar

—Birtir lista yfir allar

textaboðamiðstöðvar sem hafa verið tilgreindar.

Skb.miðstöð í notkun

—Veldu hvaða skilaboðmiðstöð þú

vilt nota til að senda textaskilaboð.

background image

Skilaboð

65

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Fá tilkynningu

—Til að láta símkerfið senda

skilatilkynningar fyrir þau skilaboð sem þú sendir
(sérþjónusta). Þegar

Nei

er valið sést aðeins staðan

Send

í

notkunarskránni. Sjá ‘Notkunarskrá’ á bls. 29.

Gildistími skilaboða

—Ef ekki er hægt að ná í viðtakanda

skilaboða innan ákveðins tíma er skilaboðunum eytt úr
textaboðmiðstöðinni. Símkerfið verður að styðja þessa
aðgerð.

Hámarkstími

er leyfilegur hámarkstími

símkerfisins.

Skilaboð send sem

—Ekki breyta þessum valkosti nema

vera viss um að skilaboðamiðstöðin geti umbreytt
textaskilaboðum í það snið sem þú vilt velja. Hafðu
samband við símafyrirtækið þitt.

Æskileg tenging

—Þú getur sent textaskilaboð um

venjulegt GSM-símkerfi eða með pakkagögnum, ef
símkerfið styður það. Sjá ‘Tengistillingar’ á bls. 101.

Svar um sömu miðst.

—Veldu

ef þú vilt að

svarskilaboðin verði send um sama símanúmer
textaboðamiðstöðvarinnar (sérþjónusta).