Nokia N70 - Margmiðlunarskilaboð

background image

Margmiðlunarskilaboð

Veldu

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Margmiðlunarboð

.

Stærð myndar

—Veldu myndastærðina í

margmiðlunarskilaboðum. Valkostirnir eru

Upprunaleg

(aðeins birt þegar

MMS-hamur

er stillt á

Með

viðvörunum

eða

Allt

),

Lítil

og

Stór

. Veldu

Upprunaleg

til

að auka stærð margmiðlunarskilaboða.

MMS-hamur

—Ef þú velur

Með viðvörunum

lætur tækið

þig vita ef þú reynir að senda skilaboð sem ekki er víst að
móttökutæki styðji. Veldu

Takmarkað

til að láta tækið

hindra sendingu óstuddra skilaboða.

Aðg.staður í notkun

(

Þarf að skilgr.

)—Veldu hvaða

aðgangsstaður er notaður sem tenging við
skilaboðamiðstöð margmiðlunarskilaboðanna.

Móttaka margmiðl.

—Veldu hvernig þú vilt taka á móti

margmiðlunarskilaboðum. Veldu

Sjálfvirk í heimakerfi

til

að taka sjálfkrafa á móti margmiðlunarskilaboðum á

background image

Skilaboð

66

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

heimasímkerfi. Utan heimasímkerfisins mun tilkynning
berast um að þú hafir móttekið margmiðlunarskilaboð
sem hafa verið vistuð í margmiðlunarboðamiðstöðinni.
Þú getur valið hvort þú vilt sækja skilaboðin í tækið.

Utan símkerfisins þíns getur sending og móttaka
margmiðlunarskilaboða kostað þig meira.

Ef þú velur

Móttaka margmiðl.

>

Alltaf sjálfvirk

, mun

tækið sjálfkrafa koma á virkri pakkagagnatengingu til að
sækja skilaboðin bæði innan og utan símkerfisins þíns.

Leyfa nafnl. skilaboð

—Veldu

Nei

ef þú vilt hafna

skilaboðum frá óþekktum sendanda.

Fá auglýsingar

—Veldu hvort þú vilt taka á móti

auglýsingum í margmiðlunarskilaboðum eða ekki.

Tilkynning um skil

—Veldu

ef þú vilt að staða

sendra skilaboða sé sýnd í notkunarskránni (sérþjónusta).
Hugsanlega geturðu ekki fengið skilatilkynningar um
margmiðlunarskilaboð sem hafa verið send á
tölvupóstfang.

Neita sendingu tilk.

—Veldu

ef þú vilt ekki að tækið

sendi skilatilkynningar vegna móttekinna
margmiðlunarskilaboða.

Gildistími skilaboða

—Ef ekki næst í viðtakanda skilaboða

innan ákveðins tíma eru skilaboðin fjarlægð úr miðstöð
margmiðlunarskilaboða. Símkerfið verður að styðja þessa
aðgerð.

Hámarkstími

er leyfilegur hámarkstími

símkerfisins.

Ábending! Þú getur einnig fengið margmiðlunar-

og tölvupóststillingar frá þjónustuveitunni þinni í
stillingaboðum. Þjónustuveitan gefur nánari
upplýsingar. Sjá ‘Gögn og stillingar’ á bls. 60.