
Tenging við pósthólf rofin
Þegar tenging er virk skaltu velja
Valkostir
>
Aftengja
til að rjúfa pakkagagnatengingu við ytra pósthólf.
Ábending! Ef tengingin er höfð opin sækir tækið
nýjan tölvupóst (
Aðeins hausar
er sjálfgefna stillingin)
sjálfkrafa af miðlaranum (aðeins ef miðlarinn styður
IMAP IDLE-aðgerðina). Ýttu tvisvar sinnum á
ef þú
vilt hafa skilaboðaforritið opið í bakgrunni. Það að
hafa tenginguna opna getur hækkað símtalskostnað
þinn vegna gagnaflutninga.