 
Úthólf—skilaboð bíða 
sendingar
Úthólf
er tímabundinn geymslustaður skilaboða sem bíða
þess að verða send.
Staða skilaboða í
Úthólf
er:
Sendir
—Verið er að koma á tengingu og skilaboðin
verða send.
Í bið
/
Í bið
—skilaboðin verða send þegar fyrri skilaboð af
sömu gerð hafa verið send.
Senda aftur kl. ...
(tími)—Tækið reynir að senda
skilaboðin aftur eftir ákveðinn tíma. Veldu
Senda
til að
senda skilaboðin strax.
Seinkað
—Þú getur sett skilaboð í bið þegar þau eru í
Úthólf
. Veldu skilaboðin sem er verið að senda og svo
Valkostir
>
Seinka sendingu
.
Mistókst
—Hámarksfjölda senditilrauna hefur verið náð.
Sendingin mistókst. Ef þú varst að reyna að senda 
textaskilaboð skaltu opna skilaboðin og ganga úr skugga 
um að sendikostirnir séu réttir.
Dæmi: Skilaboð eru t.d. sett í úthólfið þegar tækið
er utan þjónustusvæðis. Þú getur einnig beðið um að 
tölvupóstskeyti verði send næst þegar þú tengist við ytra 
pósthólf.