Verkfæri fyrir minniskort
Til athugunar: Þetta tæki notar Reduced Size Dual
Voltage (1,8/3V) MultiMediaCard (RS-MMC). Aðeins skal
nota margmiðlunarkort sem nota bæði 1,8 og 3 volt til
að tryggja samhæfni. Upplýsingar um samhæfni
margmiðlunarkorts er hægt að fá hjá framleiðanda eða
söluaðila kortsins.
Nokia N7
0 t
æ
kið þitt
17
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Aðeins skal nota samhæf margmiðlunarkort (Reduced Size
MultiMediaCards, eða RS-MMC) með þessu tæki. Önnur
minniskort, svo sem Secure Digital (SD) kort, passa ekki í
minniskortaraufina og eru ekki samhæf þessu tæki. Notkun
ósamhæfs minniskorts getur skemmt minniskortið og
einnig tækið, og gögn sem eru geymd á ósamhæfa kortinu
geta skaddast.
Öll minniskort skal geyma þar sem börn ná ekki til.
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Minni
. Hægt er
að auka minnið með því að
nota minniskort. Einnig er
ráðlegt að taka reglulega
öryggisafrit af gögnum í
minni tækisins og vista það á
minniskortinu. Hægt er að
flytja upplýsingarnar yfir í
tækið síðar.
Ekki er hægt að nota
minniskortið ef minniskortsraufin er opin.
Mikilvægt: Ekki má fjarlægja minniskortið í miðri
aðgerð þegar verið er að lesa af því. Ef kortið er fjarlægt í
miðri aðgerð getur það valdið skemmdum á minniskortinu
og tækinu sjálfu og gögn sem geymd eru á kortinu geta
skemmst.
Til að taka öryggisafrit af gögnum í minni tækisins og setja
það á minniskortið skaltu velja
Valkostir
>
Afrita minni
símans
.
Til að setja upplýsingarnar aftur í minni tækisins skaltu
velja
Valkostir
>
Endurh. frá korti
.
Ábending! Til að breyta heiti minniskorts skaltu velja
Valkostir
>
Nafn minniskorts
.