Lítið minni—losað um minni
Tækið lætur þig vita ef það er lítið minni eftir í því eða á
minniskortinu.
Til að losa um minni geturðu notað skráastjórann til að
flytja gögn yfir á minniskort. Merktu þær skrár sem þú vilt
færa, veldu
Færa í möppu
>
Minniskort
og svo möppu.
Ábending! Til að losa um minni í tækinu eða á
minniskorti skaltu nota Image Store í Nokia PC Suite
til að flytja myndir og myndinnskot yfir í samhæfa
tölvu. Sjá geisladiskinn sem fylgir með tækinu.
Þú getur notað
Skr.stj.
til að fjarlægja gögn og þannig
losa um minni eða opnað viðkomandi forrit. Þú getur t.d.
fjarlægt:
• Skilaboð úr
Innhólf
,
Uppköst
og
Sendir hlutir
möppunum í
Skilaboð
• Móttekinn tölvupóst úr minni tækisins
• Vistaðar vefsíður
• Vistaðar myndir, hreyfimyndir og hljóðskrár
• Tengiliðaupplýsingar
• Minnismiða í dagbók
• Sótt forrit. Sjá einnig ‘Stjórnandi forrita’ á bls. 109.
• Hvaða gögnum öðrum sem þú þarft ekki lengur á
að halda