![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70/is/Nokia N70_is014.png)
Klukka
Ýttu á
og veldu
Klukka
.
Til að stilla vekjaraklukkuna skaltu velja
Valkostir
>
Stilla vekjara
. Sláðu inn tímann og veldu
Í lagi
. Þegar
vekjaraklukkan hefur verið stillt sést
vísirinn á
skjánum.
Veldu
Stöðva
til að slökkva á vekjaraklukkunni. Þegar
vekjaraklukkan hringir getur þú stutt á hvaða takka sem
er, eða valið
Blunda
til að stöðva hringinguna og láta
klukkuna hringja aftur eftir fimm mínútur. Þetta er hægt
að gera að hámarki fimm sinnum.
Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp
á meðan slökkt er á tækinu kveikir það á sér og hringir.
Ef
Stöðva
er valið er spurt hvort opna eigi tækið fyrir
símtölum. Veldu
Nei
til að slökkva á tækinu eða
Já
til
að hringja og svara símtölum. Ekki velja
Já
þegar
notkun þráðlausra síma getur valdið truflun eða hættu.
Til að slökkva á vekjaraklukkunni áður en tíminn rennur
upp skaltu velja
Klukka
>
Valkostir
>
Taka vekjara af
.