Nokkrar myndir teknar í röð
Ttil að láta myndavélina taka nokkrar myndir í röð þegar
ýtt er einu sinni á
eða myndavélartakkann skaltu velja
Valkostir
>
Myndaröð
. Ef
takkanum eða
myndatökutakkanum er haldið inni tekur myndavélin
myndir þar til takkanum er sleppt. Það hversu margar
myndir er hægt að taka veltur á því hversu mikið minni
er laust.
Þú getur einnig tekið nokkrar myndir í röð með
Sjálfvirk
myndataka
. Sjá ‘Þú ert með á myndinni—Sjálfvirk
myndataka’ á bls. 38. Ef kveikt er á sjálfvirkri myndatöku
er að hámarki hægt að taka sex myndir í röð.
Myndirnar eru vistaðar sjálfkrafa í
Gallerí
.
Myn
d
avé
l og Galle
rí
38
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.