![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70/is/Nokia N70_is036.png)
Myndataka
eða
Hreyfimyndataka
.
Myndir og myndinnskot vistast sjálfkrafa í
Gallerí
.
Myndavélin tekur myndir á .jpeg sniði og myndinnskot
á .3gpp sniði með endingunni .3gp (með
Venjuleg
og
Samnýting
gæðastillingum), eða á .mp4 sniði (með
Há
gæðastillingunni). Sjá ‘Stillingar fyrir hreyfimyndir’
á bls. 42. Einnig er hægt að senda myndir í
margmiðlunarskilaboðum, sem viðhengi í tölvupósti eða
með Bluetooth-tengingu.
Ábending! Hægt er að bæta myndum við
tengiliðaspjöld. Sjá ‘Vistun nafna og númera’ á bls. 32.
Nokia N70 tækið styður allt að 1600 x 1200 punkta
myndupplausn með myndavélinni á bakhlið þess.
Myndupplausnin í þessum efnum getur virst önnur.
Myndataka
Til að stilla lýsingu og liti áður en þú tekur mynd skaltu
velja
Valkostir
>
Uppsetning mynda
>
Umhverfi
,
Flass
,
Ljósgjafi
eða
Litáferð
. Sjá ‘Stilling lita og lýsingar’, bls. 39
og ‘Umhverfi’, bls. 39.
Ábending! Hægt er að ýta á
takkann eða
nota myndatökutakkann á hlið tækisins til að
taka kyrrmyndir.
Myndavélarvísar sýna eftirfarandi:
• Vísar (1) fyrir minni tækisins (
) og minniskortið ( )
sýna hvar myndir eru vistaðar.
• Myndavísirinn (2) sýnir áætlaðan fjölda mynda sem
hægt er að vista í minni tækisins eða á minniskorti.
Fjöldinn fer eftir myndgæðunum.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70/is/Nokia N70_is037.png)
Myn
d
avé
l og Galle
rí
37
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
• Umhverfisvísirinn (3) sýnir virka umhverfisstillingu. Sjá
‘Umhverfi’ á bls. 39.
• Flassvísirinn (4) sýnir hvort
flassið er stillt á
Sjálfvirkt
(
),
Þvingað
(
) eða
Óvirkt
(
).
• Vísirinn fyrir myndaröð (6)
birtist þegar stillt er á
myndaröð. Sjá ‘Nokkrar
myndir teknar í röð’ á
bls. 37.
• Vísirinn fyrir sjálfvirka
myndatöku (7) birtist
þegar kveikt er á sjálfvirku myndatökunni. Sjá ‘Þú ert
með á myndinni—Sjálfvirk myndataka’ á bls. 38.
Ef stillingum fyrir súmm, lýsingu eða liti er breytt getur
það tekið lengri tíma að vista myndir.
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
• Mælt er með því að báðar hendur sé notaðar til
að halda myndavélinni kyrri.
• Þegar myndir eða hreyfimyndir eru teknar ættu
stillingarnar að hæfa umhverfinu. Sjá ‘Umhverfi’
á bls. 39.
• Myndgæðin minnka þegar súmmið er notað.
• Myndavélin fer í orkusparnaðarstöðu ef ekki er ýtt á
neinn takka innan einnar mínútu. Ýtt er á
takkann
til að halda áfram að taka myndir.
Hafðu eftirfarandi í huga þegar búið er að taka myndina:
• Ýtt er á
til að vista ekki myndina.
• Til að senda myndina
Með margmiðlun
,
Með
tölvupósti
eða
Með Bluetooth
skaltu ýta á
.
Nánari upplýsingar er að finna í ‘Skilaboð’ á bls. 54
og ‘Bluetooth-tengingar’ bls. 88. Ekki er hægt að
velja þennan valkost meðan á símtali stendur.
• Veldu
Valkostir
>
Senda til viðmæl.
til að senda
mynd til viðmælanda meðan á símtali stendur.
• Veldu
Valkostir
>
Breyta
til að breyta mynd.
Sjá ‘Myndum breytt’ á bls. 40.
• Veldu
Valkostir
>
Prenta
til að prenta mynd.
Sjá ‘Prentun mynda’ á bls. 48.