Myndir og myndinnskot skoðuð
Myndir og myndinnskot sem hafa verið tekin með
myndavélinni eru geymd í möppunni
Myndir &
hreyfimyndir
í
Gallerí
. Gæðin eru gefin til kynna með einu
að eftirfarandi táknum: (Mikil),
(Venjuleg)
og
(Samnýting). Þú getur einnig tekið við myndum og
myndinnskotum í margmiðlunarskilaboðum, sem
tölvupóstviðhengi eða um Bluetooth. Nauðsynlegt er að
Myn
d
avé
l og Galle
rí
46
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
vista móttekna mynd eða myndinnskot í minni tækisins
eða á minniskorti til að geta skoðað skrána í galleríinu eða
spilaranum.
Opnaðu möppuna
Myndir & hreyfimyndir
í
Gallerí
.
Myndirnar og myndinnskotin eru í lykkju og þeim er raðað
eftir dagsetningu. Fjöldi skránna er sýndur á skjánum.
Skrunaðu til hægri eða vinstri til að skoða skrárnar. Haltu
eða
inni til að skoða skrárnar í samfelldri röð.
Til að breyta mynd eða myndinnskoti skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
. Myndvinnslan opnast.
Til að spara minni eftir að hafa prentað út eða hlaðið upp
myndum geturðu valið
Valkostir
>
Minnka
til að geyma
minni útgáfu af myndinni í tækinu.
Til að bæta mynd eða myndinnskoti við albúm í galleríinu
skaltu velja
Valkostir
>
Setja inn í albúm
. Sjá ‘Albúm’ á
bls. 47.
Til að búa til sérsniðin myndinnskot skaltu velja innskot,
eða nokkur innskot, í galleríinu og svo
Valkostir
>
Breyta
.
Sjá ‘Myndinnskotum breytt’, bls. 42.
Til að prenta út myndirnar í tækinu á prentara sem er
tengt við það, eða vista það á minniskortinu fyrir prentun,
skaltu velja
Valkostir
>
Prenta
. Sjá ‘Prentun mynda’,
bls. 48.
Til að súmma mynd skaltu velja
Valkostir
>
Stækka
. Efst á
skjánum sést hversu mikið er súmmað. Súmmhlutfallið er
ekki vistað.
Mynd eða myndinnskoti er eytt með því að ýta á
.