Gallerí
Til að geyma og vinna með myndir, myndinnskot,
hljóðinnskot, lagalista og straumspilunartengla skaltu ýta
á
og velja
Gallerí
. Til að opna galleríið í forritinu
Myndavél
skaltu velja
Valkostir
>
Opna Gallerí
.
Í
Myndavél
er aðeins hægt að velja
Myndir &
hreyfimyndir
möppuna.
Ábending! Til að skipta
úr
Gallerí
yfir í
myndavélina skaltu velja
Myndavél
úr
Myndir &
hreyfimyndir
möppunni.
Veldu
Myndir &
hreyfimyndir
,
Lög
,
Hljóðinnskot
,
Tenglar
, eða
Allar skrár
,
og
ýttu á
til að opna það.
Þú getur skoðað og opnað
möppur, sem og merkt hluti, afritað þá og flutt í möppur.
Hljóðinnskot, myndinnskot, .ram-skrár og
straumspilunartenglar eru opnaðir og spilaðir í forritinu
RealPlayer. Sjá ‘RealPlayer™’ á bls. 49. Þú getur líka búið til
albúm, og merkt hluti, afritað og bætt þeim við albúmin.
Sjá ‘Albúm’ á bls. 47.
Ábending! Hægt er að flytja myndir úr tækinu í
samhæfa tölvu með Nokia Phone Browser í Nokia PC
Suite. Sjá geisladiskinn sem fylgir með tækinu.
Ýttu á
til að opna skrá. Hreyfimyndir, tónlist og
hljóðinnskot eru opnuð í
RealPlayer
. Sjá ‘Myndir og
myndinnskot skoðuð’,
á bls. 45.
Til að afrita eða færa skrá yfir á minniskortið eða minni
tækisins skaltu velja hana og svo
Valkostir
>
Skipuleggja
>
Afrita á minniskort
/
Færa á minniskort
eða
Afrita í minni síma
/
Færa í minni síma
. Skrár sem eru
geymdar á minniskortinu eru táknaðar með
.
Til að hlaða skrám niður í
Gallerí
í eina af aðalmöppunum
með vafranum skaltu velja
Sækja myndir
(
),
Sækja
hreyfim.
,
Sækja lög
eða
Sækja hljóð
. Vafrinn opnast og
þú getur valið bókamerki fyrir síðuna sem þú vilt hlaða
niður af.