Spilun mynd- og hljóðinnskota
1
Til að spila skrá sem er vistuð í minni tækisins eða á
minniskorti skaltu velja
Valkostir
>
Opna
og svo úr
eftirfarandi:
Nýjustu innskot
—til að spila eina af þeim sex skrám
sem voru síðast spilaðar í
RealPlayer
.
Vistað innskot
—til að spila skrá sem er vistuð í
Gallerí
.
Sjá ‘Gallerí’ á bls. 45.
2
Veldu skrá og ýttu á
til að spila hana.
Ábending! Til að birta myndinnskot á öllum skjánum
skaltu ýta á
. Ýttu aftur á takkann til að fara aftur í
venjulegan skjá.
Tákn í
RealPlayer
: —Endurtaka; —Af
handahófi;
— Endurtaka og af handahófi; og
—Slökkt á
hátalara.