![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70/is/Nokia N70_is050.png)
RealPlayer-stillingum breytt
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og svo eitthvað af eftirfarandi:
Hreyfimynd
—til að
RealPlayer
endurtaki myndinnskot
sjálfkrafa eftir að spilun þeirra lýkur.
Stillingar hljóðs
—til að velja hvort þú vilt endurtaka spilun
lagalista og spila lög á lagalista af handahófi.
Tengistillingar
—til að velja að nota proxy-miðlara skaltu
breyta sjálfgefna aðgangsstaðnum og stilla biðtíma og
gáttamörk sem eru notuð þegar tengingu er komið á.
Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá réttar
stillingar.
Proxy-stillingar
:
Nota proxy
—Veldu
Já
til að nota proxy-miðlara.
Veff. proxy-miðlara
—Sláðu inn IP-tölu proxy-miðlarans.
Númer proxy-gáttar
—Sláðu inn gáttarnúmer proxy-
miðlarans.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70/is/Nokia N70_is051.png)
Myndaforrit
51
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Útskýring: Proxy-miðlarar eru millistig milli
efnismiðlara og notenda. Sumar þjónustuveitur nota þá
til að geta boðið upp á aukið öryggi og hraðari aðgang
að vefsíðum sem innihalda hljóð- eða myndinnskot.
Stillingar símkerfis
:
Sjálfg. aðgangsst.
—Veldu aðgangsstaðinn sem þú vilt
nota til að tengjast internetinu og styddu á
.
Tengitími
—Stilltu tímann sem á að líða þangað til
RealPlayer
aftengist við símkerfið þegar hlé hefur verið
gert á spilun efnis í gegnum nettengil. Veldu svo
Notandi
skilgr.
og styddu á
. Sláðu inn tímann og veldu
Í lagi
.
Lægsta UDP gátt
—Sláðu inn neðri mörkin á gáttarsviði
miðlarans. Lágmarksgildið er 6970.
Hæsta UDP gátt
—Sláðu inn efri mörkin á gáttarsviði
miðlarans. Hámarksgildið er 32000.
Veldu
Valkostir
>
Frekari stillingar
til að breyta
bandvíddargildum fyrir mismunandi símkerfi.
Leikstjórii
Til að búa til muvee skaltu ýta á
og velja
Myndafor.
>