![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70/is/Nokia N70_is022.png)
Venjuleg símtöl
Ábending! Ýttu á
eða
til að auka eða
minnka hljóðstyrkinn meðan á símtali stendur. Þegar
hljóðstyrkurinn er styrktur á
Hljóðnemi af
er ekki hægt
að stilla hann með skruntakkanum. Þess í stað skaltu
velja
Hljóðn. á
og ýta á
eða
.
1
Sláðu inn svæðis- og símanúmerið í biðstöðu.
Ýttu á
til að stroka út tölustaf.
Ýttu tvisvar sinnum á
til að fá fram + merkið
ef þú vilt hringja til útlanda (kemur í stað alþjóðlega
svæðisnúmersins) og sláðu inn landsnúmerið,
svæðisnúmerið (án 0, ef með þarf) og svo
símanúmerið.
2
Ýttu á
til að hringja í númerið.
3
Ýttu á
til að leggja á (eða hætta við að hringja).
Símtali er alltaf slitið þegar stutt er á
, jafnvel þó
annað forrit sé í gangi.
Til að hringja úr
Tengiliðir
skaltu ýta á
og velja
Tengiliðir
. Skrunaðu að nafninu sem þú vilt velja eða
sláðu fyrstu stafi þess inn í leitarreitinn. Listi yfir þá
tengiliði sem passa við það sem þú slærð inn birtist.
Ýttu á
til að hringja. Veldu
Símtal
.
Afrita verður tengiliðina af SIM-kortinu yfir í
Tengiliðir
áður en hægt er að hringja með þessum hætti. Sjá
‘Tengiliðir afritaðir’, á bls. 33.
Til að hringja í talhólfið (sérþjónusta) skaltu halda inni
takkanum í biðstöðu. Sjá einnig ‘Flutningur símtals’ á
bls. 107.
Ábending! Til að breyta símanúmeri talhólfsins skaltu
ýta á
og velja
Verkfæri
>
Talhólf
>
Valkostir
>
Breyta númeri
. Sláðu inn númerið (fáanlegt hjá
þjónustuveitunni) og veldu
Í lagi
.
Til að hringja úr biðstöðu í númer sem þú hringdir nýlega í
skaltu ýta á
til að sjá síðustu 20 símanúmerin sem þú
hringdir í eða reyndir að hringja í. Veldu númerið sem þú
vilt hringja í og ýttu á
.