Síðustu símtöl
. Númer móttekinna
símtala og símtala sem ekki er svarað eru aðeins skráð ef
símafyrirtækið styður þessar aðgerðir, ef kveikt er á
tækinu og það innan þjónustusvæðis.
Ábending! Þegar þú sérð skilaboð í biðstöðu um að
símtölum hafi ekki verið svarað skaltu velja
Sýna
til að
opna lista yfir ósvöruð símtöl. Hægt er að hringja í
viðkomandi með því að skruna að nafninu eða
númerinu og ýta á
.
Til að hreinsa lista síðustu símtala skaltu velja
Valkostir
>
Eyða síðustu símt.
í aðalskjá nýlegra símtala. Til að
hreinsa eina símtalaskrá skaltu opna skrána og velja
Valkostir
>
Hreinsa skrá
. Til að eyða einstaka færslu
skaltu opna skrána, velja færsluna og ýta á
.
Lengd símtala
Til að sjá áætlaða lengd móttekinna og hringdra
símtala þinna skaltu ýta á
og velja
Forrit. mín
>
Notkunarskrá
>