Nokia N70 - Allir samskiptaatburðir skoðaðir

background image

Allir samskiptaatburðir skoðaðir

Tákn í

Notkunarskrá

:

Inn
Út
Samskiptaatburðir sem mistókust

Til að skoða öll símtöl,
myndsímtöl, textaskilaboð eða
gagnatengingar sem tækið
hefur skráð skaltu ýta á

,

velja

Forrit. mín

>

Notkunarskrá

og ýta hægra

megin á skruntakkann til að
opna almennu
notkunarskrána. Hægt er
að sjá nafn sendanda eða
viðtakanda, símanúmer hans,
heiti þjónustuveitu eða aðgangsstað fyrir hvern
samskiptaatburð. Hægt er að afmarka leit í skránni til

að fá aðeins fram eina tegund samskipta og búa til ný
tengiliðaspjöld út frá upplýsingum í skránni.

Ábending! Hægt er að sjá lengd símtals á

aðalskjánum meðan á því stendur með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Sýna lengd símtala

>

.

Ábending! Til að skoða lista yfir send skilaboð skaltu

ýta á

og velja

Skilaboð

>

Sendir hlutir

.

Undiratburðir, líkt og skilaboð sem veru send í fleiri en
einum hluta eða pakkagagnatengingar, eru skráðir sem
einn samskiptaatburður. Tenging við pósthólfið þitt,
skilaboðastöð margmiðlunarskilaboða eða vefsíður eru
sýndar sem pakkagagnatengingar.

Til að sía skrána skaltu velja

Valkostir

>

Sía

og svo síu.

Til að eyða innihaldi notkunarskrárinnar, teljurum nýlegra
símtala og skilatilkynningum skilaboða varanlega skaltu
velja

Valkostir

>

Hreinsa notkun.skrá

. Veldu

til að

staðfesta valið.

Til að stilla

Skráning varir

skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Skráning varir

. Atburðirnir eru áfram í minni

tækisins í tiltekinn fjölda daga áður en þeim er eytt
sjálfkrafa til að losa um minni. Ef þú velur

Engin skráning

er öllu innihaldi notkunarskrárinnar, teljara nýlegra símtala
og skilatilkynningum fyrir skilaboð eytt varanlega.

Til að sjá upplýsingar um samskiptaatburð skaltu velja
hann í aðalnotkunarskránni og ýta á skruntakkann.

background image

Hringt úr tækinu

31

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Ábending! Í upplýsingaskjánum er hægt að afrita

símanúmer yfir á klemmuspjaldið og límt það t.d. inn í
skilaboð. Veldu

Valkostir

>

Afrita númer

.

Teljari pakkagagna og tímamælir tenginga: Til að sjá
hversu mikið magn gagna, í kílóbætum, er flutt og hversu
lengi pakkagagnatenging var virk, skaltu velja einhvern
viðburð, gefinn til kynna með

Pakka

og velja

Valkostir

>

Skoða frekari uppl.

.