Tónlist bætt við
Til að bæta tónlist við spilarann skaltu afrita tónlistarskrár
yfir á minniskortið þitt. Ýttu á
og veldu
Forrit. mín
>
Tónlist
>
Valkostir
>
Uppfæra safn
.
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að
afrita, breyta, flytja eða framsenda myndir, tónlist (þ.m.t.
hringitóna) og annað efni.
Eftir að þú hefur sett tónlistarskrár á minniskort, eða
fjarlægt þær þaðan, getur verið að þú þurfir að uppfæra
upplýsingar spilarans. Veldu
Valkostir
>
Uppfæra safn
.
Uppfærslan getur tekið nokkrar sekúndur, eftir fjölda
tónlistarskránna og stærð minnisins.