Spilun tónlistar
Tónlist er spiluð með því að velja
Öll lög
,
Tónlistamenn
,
Möppur
,
Nýlega bætt við
eða
Spilunarlistar
og lag.
Spilarinn byrjar að spila valda lagið, sem og önnur lög
á skjánum.
F
o
rr
it
in mín
83
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Ýtt er á skruntakkann til að setja lög í bið og halda spilun
þeirra áfram. Spólað er áfram í lagi með því að halda inni
. Spólað er áfram með því að halda inni
.
Hljóðstyrkurinn er valinn með því að ýta á
eða
.
Skipt er yfir í fyrra eða næsta lag með því að ýta á
eða
.
Skipt er á milli handahófskenndrar spilunar og venjulegrar
spilunar með því að velja
Valkostir
>
Stokka
. Valið er
hvort spilun stöðvast þegar komið er að lokum lagalistans,
eða hvort hann byrjar aftur frá upphafi með því að velja
Valkostir
>
Endurtaka
.
Leitað er að lögum á lagalista með því að ýta á takkanna
og slá þannig inn stafi í leitarreitinn.
Til að velja nokkur lög fyrir lagalista eða til að eyða þeim
skaltu halda inni
á sama tíma og þú ýtir á
eða
.
Lögum er eytt með því að velja þau og ýta á
. Það að
eyða lagi fjarlægir það varanlega af minniskortinu.