![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70/is/Nokia N70_is083.png)
Lagalistar
Tónlistarspilarinn styður einfalda .m3u lagalista.
Afritaðu lagalista með tónlistarskrám, eða búðu
þá til í tónlistarspilaranum.
Til að bæta lagi, plötu eða flytjanda við lagalista skaltu
velja hlutinn og svo
Valkostir
>
Bæta við spilunarlista
.
Þú getur búið til nýjan lagalista eða bætt lögum við
lagalista sem þegar eru til.
Hlustað er lagalista með því að velja
Spilunarlistar
og svo
lagalista.
Lagalista er eytt með því að velja hann og ýta á
. Þegar
lagalista er eytt er tónlistarskránum á honum ekki eytt.