Tengst við spjallmiðlara
Ábending: Til að skrá þig inn sjálfkrafa þegar þú ræsir
Spjall
skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Stillingar
miðlara
>
Gerð innskr. á spjall
>
Við ræs. forrits
.
1
Opnaðu
Spjall
til að láta tækið tengjast við
spjallmiðlarann sem þú notar. Upplýsingar um hvernig
á að skipta um spjallmiðlara sem er notaður og vista
nýja spjallmiðlara er að finna í ‘Stillingar
spjallmiðlara’, bls. 87.
2
Sláðu inn aðgangsorðið þitt og lykilorð og ýttu á
til
að skrá þig inn. Þú færð aðgangsorðið og lykilorðið fyrir
spjallmiðlarann hjá þjónustuveitunni þinni.
F
o
rr
it
in mín
85
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Þú getur valið
Hætta við
til að tengjast ekki. Til að
skrá þig á spjallmiðlara síðar skaltu velja
Valkostir
>
Innskráning
. Þú getur ekki sent eða tekið á móti
skilaboðum nema vera með virka tengingu.
3
Veldu
Valkostir
>
Útskráning
til að skrá þig út.