Skoðun sjónræns efnis
Símafyrirtækið þitt eða þjónustuveitan þín gefa
upplýsingar um framboð, kostnað og áskrift.
Til að skoða sjónrænt efni þeirrar útvarpsstöðvar sem stillt
er á skaltu velja
eða
Valkostir
>
Opna sjónr. þjón.
.
Ef auðkennið hefur ekki verið vistað fyrir stöðina skaltu slá
það inn eða velja
Sækja
til að leita að því á
stöðvalistanum (sérþjónusta).
Þegar tengingu hefur verið komið á við sjónræna þjónustu
sést efni þjónustuveitunnar á skjánum.
Til að breyta stillingum fyrir skjá sjónræns efnis skaltu
velja
Valkostir
>
Skjástillingar
>
Lýsing
eða
Skjávari
birtist eftir
.